Fréttir og tilkynningar

Vaxtabreytingar 5. nóvember 2015

Vegna breytinga á Reibor vöxtum í kjölfarið á ákvörðun Seðlabanka Íslands um hækkun stýrivaxta þann 4. nóvember 2015 verða lægstu vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga 9,25% og hæstu vextir 9,65%. Óverðtryggðir breytilegir vextir lánanna eru tengdir við eins mánaðar Reibor vexti.

Kjörvextir óverðtryggðra samninga/lána taka einnig breytingum samkvæmt nýrri gjaldskrá